Skjalaskrár

Hér má finna skjalaskrár sem aðgengilegar eru gestum héraðsskjalasafnins. Þau gögn sem skráð eru sem trúnaðargögn eru ekki sýnileg eða aðgengileg gestum. Í valmyndinni hér til hægri eru skjölin flokkuð eftirfarandi: SIGLUFJÖRÐUR - ÓLAFSFJÖRÐUR - FJALLABYGGÐ. Innan hvers flokks eru svo "einkaskjöl" sem eru einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki. Síðan eru "opinber skjöl" og þau koma til með að verða flokkuð frekar ýtarlega til þess að auðveldara sé að leita að efni.