Stærsta verkefni ársins 2022 er skráning skjala stjórnsýslunnar en tæplega 6.000 skjöl hafa verið skráð á árinu 2022 og í janúar 2023.